Saturday, August 31, 2013

Góðar hugmyndir héðan og þaðan

Héðan og þaðan ... skemmtilegar hugmyndir sem ég hef fundið annars staðar og langar að deila með ykkur :) Smellið bara á myndirnar til að fara á síðuna.


Indíánatjald í herbergið fyrir litlu indíánana okkar ....


Tilvalið að tína köngla í haustgöngutúrunum og föndra þessa krúttuðu uglu ... 


Veitingastaður fyrir fuglana þegar veturinn gengur í garð ...


Skemmtileg tilbreyting á þessum pappírsskermum .... 


Nýttu kaffikorgið í kókos-og kaffiskrúbb í sturtuna ...

Elska svona skemmtilegar hugmyndir og stundum langar manni að gera meira en maður kemst yfir, ætli það sé ekki oft þannig að manni finnst vanta nokkra klukkutíma í sólarhringinn....

Kossar, kram og knús, Hilja


No comments:

Post a Comment