Thursday, March 21, 2013

Yfirhalning að hætti Kalla BerndsenÉg er búin að horfa á þessu ljótu töflu í mörg ár, loksins lét ég verða að því að "pimpa" hana upp. Er súper ánægð með útkomuna.

Ég hvítlakkaði tréð og límdi efnið svo á með Modpodge, enginn saumaskapur svo að þetta ætti hver sem er að geta ef þeir luma á einhverjum svona töflum. Efnið keypti ég í Ikea á sínum tíma, fremur þykkt svo að rauði liturinn sem er á töflunni kemur ekki í gegn.
Fallegur blár borði fékk svo það hlutverk að halda töflunni uppi. 

2 comments:

  1. Þetta er ekkert smá flott! :) Væri alveg til í að eiga svona fína töflu :)

    ReplyDelete
  2. Takk kærlega fyrir það :)

    ReplyDelete