![](https://lh3.googleusercontent.com/blogger_img_proxy/AEn0k_taqn-eiVUJo_fYqUAjFDKofcvhPkgfVynyKpfaZftkaLA5NPuJ6DY52EYJeyjuS0bMDPGYtvlhL5q9r3u8Orun14cTCRNIg9EIKfrnl-uxrYrSXyxJ-v4j-na58bi-71eIJw=s0-d)
Þar sem ég glími við þetta vandamál heima hjá mér býst ég fastlega við því að fleiri eigi við sama vandamál að stríða, auðir veggir sem maður veit ekkert hvernig á að gera við og er algjörlega hugmyndasnauður. Ég rakst hér á nokkrar fallegar hugmyndir sem maður getur nýtt sér. Sjá
HÉR.
Síðan vil ég endilega minna á það að Design Star er byrjað á Skjá Einum og þar fæðast oft skemmtilegar og fallegar hugmyndir. Þættirnir eru á þriðjudögum kl. 21:10.
No comments:
Post a Comment