Hver kannast ekki við það að vera að reyna að finna réttu snúruna fyrir tækið sem þarfnast hleðslu. Snúrurnar eru allar saman í kuðli og greiða þarf úr flækjunni.
Hér er hins vegar búið að finna lausn á vandanum sem mér finnst einstaklega sniðug og flott. Hugmyndin kemur af Better Homes and Gardens .
No comments:
Post a Comment