Nýji fjölskyldumeðlimurinn |
Í dag fann ég þessa sætu svuntu sem er gerð úr mörgum lögum svo að hún ýtir aðeins undir kvenleikann í manni ;)
Ég rakst á hana á síðunni Sew4home en þar get ég stundum gleymt mér tímunum saman (þ.e. þegar ég hef marga tíma til umráða) : P
Viljir þú skella í eitt svona svuntustykki, eða nýta hugmyndina og gera annars konar útgáfu má finna leiðbeiningarnar HÉR.
No comments:
Post a Comment