Lítil börn þurfa oft á tíðum mjúkan félaga í rúmið með sér á næturnar og í hvíldinni. Ég hef oft hugsað mér að gera eitthvert tuskudýr fyrir drengina mína og loksins fann ég þennan sæta fíl hér til hliðar sem ég get vel hugsað mér að gera.
Fann þennan sæta fíl hjá The Cheese Thief. Leiðbeiningar að gerð fílsins eru mjög góðar, framsettar i myndum og máli. Leiðbeiningarnar að fílnum má finna HÉR.
Tuesday, September 11, 2012
Tuesday, September 4, 2012
50 leiðir til að koma skipulagi á heimilið - 3. hluti
Þá er komið að síðasta hlutanum þar sem ég tek fyrir krakkaherbergið, skápana, skrifstofuna og geymsluna.
Sunday, September 2, 2012
50 leiðir til að koma skipulagi á heimilið - 2. hluti
www.homedit.com |
Tuesday, August 28, 2012
50 leiðir til að koma skipulagi á heimilið - 1. hluti
Það eru margir staðir inni á heimilinu sem flokkast undir vannýtt pláss. Skúffur, skápar, veggir, loft og gólf bjóða upp á margs konar nýtingu til þess að geyma hluti. Hér er farið yfir 50 leiðir til þess að láta rýmið vinna fyrir sig. Ég skipti þessu upp í þrjá hluta og hér í fyrsta hlutanum fer ég yfir skipulag eldhússins og baðherbergisins.
Monday, August 27, 2012
Ikea barnaborð - fyrir og eftir
Við fengum svona Ikea borð gefins fyrir Grím Frey. Það var farið að láta aðeins á sjá, búið að lita á viðinn, hvíta yfirborðið var sum staðar farið. Ég og sonur minn tókum okkur þá til og gáfum því nýtt líf.
Endilega kíkið á ferlið og útkomuna ....
Endilega kíkið á ferlið og útkomuna ....
Friday, August 17, 2012
Ýttu undir línurnar!
Þetta kemur af síðunni ByWilma og leiðbeiningarnar má finna HÉR.
Monday, August 6, 2012
Loftljós úr muffinsformum
Þessi skemmtilegu ljós er hægt að búa til úr pappaljósi og muffinsformum. Þetta kemur af Design Sponge eins og margar aðrar skemmtilegar hugmyndir.
Leiðbeiningarnar að þessu má finna HÉR.
Leiðbeiningarnar að þessu má finna HÉR.
Subscribe to:
Posts (Atom)