Döðlukókoskúlur

2 msk vatn
- Hitað saman í potti og stappað saman þegar það hitnar. Þá er agave sýrópinu bætt út í, potturinn tekinn af hitanum og klárað að stappa döðlurnar
1/2 dl agave sýróp
Í skál er blandað saman (hrært saman)
2 1/2 til 3 dl kókosmjöl
2 dl haframjöl
4 msk kakó
Þessu tvennu er síðan blandað saman, mótaðar litlar kúlur og velt upp úr kókosmjöli. Geymist best í kæli og þá eru þær líka aðeins stífari.
Verði ykkur að góðu :)
Kveðjur og kossar, Hilja
No comments:
Post a Comment