Ég er ein af þeim sem dýrkar skó. Mér finnst ég aldrei eiga nóg af þeim og ég stend mig stundum að því að horfa bara á þá og dást að þeim. En greyið skórnir mínir eiga engan almennilegan samastað og ég hef reynt að finna lausnir á því hvernig hægt sé að geyma þá á hentugan hátt.
Ég rakst á þessa lausn um daginn á www.epbot.com og finnst hún stórsniðug. Svona getur maður einnig nýtt rýmið fyrir neðan fataslárnar í fataskápnum og nýtt þessi herðatré sem maður fær alltaf með fötunum sínum úr fatahreinsun.
Leiðbeiningarnar má finna HÉR.
No comments:
Post a Comment