Monday, May 27, 2013

Hrákaka ársins! (Raw cake of the year!)


1 bolli þurrkaðar döðlur
1/2 bolli sveskjur
1 banani
1/2 bolli kókosmjöl
1 1/2 bolli haframjöl.

Sjóðið döðlurnar í 1/4 dl vatni þar til þær verða maukaðar. Saxið niður sveskjurnar í smáa bita og stappið bananann. Blandið síðan öllu saman og setjið í 24 cm tertuform. Það er fínt að frysta þetta til að kakan herðist betur, þá er auðveldara að taka hana úr forminu. Þegar henni hefur verið hvolft á tertudisk er tilvalið að bræða yfir hana suðusúkkulaði. Mér finnst síðan gott að setja valhnetur yfir eða ristaðar heslihnetur. Algjört sælgæti.

IN ENGLISH

1 cup dried dates
1/2 cup prunes
1 banana
1/2  flaked coconut
1 1/2 cup oats

Boil the dates in 1/4 dl of water until it becomes a mash. Cut the prunes in little pieces and mash the banana. Mix all the ingredients together and put in a round 24 cm springform baking tin. It's a good trick to put the cake in the freezer so it becomes easier to take out of the tin. I like to melt dark chocolate on top after the cake has been taken out of the tin. It's also really good to serve the cake with walnuts or hazelnuts and on a Saturday, whipped cream is great to have on the side.

No comments:

Post a Comment