Friday, April 5, 2013

Fjölnota sófi

Er þetta ekki málið í litlum íbúðum ? 

Þessi sófi heitir Sosia og er hannaður af Emanuele Magini. Eins og sjá má af myndinni getur þetta verið þægilegir stólar, hvort sem er hlið við hlið eða skáhalt á móti, svefnaðstaða og þægilegur staður til að kúra yfir mynd.

Mér finnst þetta algjörlega frábær hönnun ... varð bara að deila henni með ykkur :)

No comments:

Post a Comment