Friday, December 14, 2012

Fallegt og persónulegt jólaskraut

Nú þegar jólin nálgast óðum og börnin fara í jólafrí, helgarnar koma ein af annarri og kertaljósin tendruð er um að gera að setjast niður öll saman og föndra. Það þarf ekki að vera dýrt og ekki heldur mikið. Aðaltilgangurinn er að eiga saman notalega fjölskyldustund og ekki skemmir það fyrir að eignast fallegt og persónulegt jólaskraut í leiðinni. Rakst hér á röð myndbanda þar sem farið er yfir nokkrar hugmyndir að jólaskrauti. Virkilega skemmtilegar og fallegar hugmyndir. Endilega skoðið myndböndin hér að neðan.
 Myndajólaskraut á tréð eða vegginn

Persónulegar jólakúlur

 Lærðu að gera slaufur 

Ekki má gleyma útiskrautinu

Nokkrar inniskrautshugmyndir

5 ódýrar hugmyndir að inniskrauti


2 comments:

 1. Sæl Hilla,
  ég las greinina þína inni á foreldrahandbokin.is og langaði að benda þér á það sem hefur hjálpað mér á alveg ótrúlegan máta.
  Ég hefði ekki trúað því sjálf hvað þetta hefur mikil og góð áhrif. Þetta kannski læknar þig ekki af þunglyndinu en það er aldrei að vita nema þetta hjálpi þér eins mikið og mér! Vildi bara láta þig vita af þessu.
  http://www.heilsa.is/fraedsla/baetiefni/serhaefdar-baetiefnablondur/depridix/

  Með bestu kveðjum!
  Ágústa

  ReplyDelete
 2. Sæl Ágústa

  Takk kærlega fyrir þetta. Frábært að fá svona ábendingar.

  Kv. Hilja

  ReplyDelete