Thursday, December 13, 2012

Að hanga á stígvélunum

Hef oft átt í vandræðum með stígvélin mín, þau hafa einhvern vegin alltaf verið fyrir, ekki getað staðið upprétt og hálarnir dottið í gegnum götin á skóhillunni. Síðan datt mér þetta í hug...er nokkuð sátt, enda loksins laus við ringulreiðina.

No comments:

Post a Comment