Tuesday, September 11, 2012

Fíllinn í næsta húsi

Lítil börn þurfa oft á tíðum mjúkan félaga í rúmið með sér á næturnar og í hvíldinni. Ég hef oft hugsað mér að gera eitthvert tuskudýr fyrir drengina mína og loksins fann ég þennan sæta fíl hér til hliðar sem ég get vel hugsað mér að gera.

Fann þennan sæta fíl hjá The Cheese Thief. Leiðbeiningar að gerð fílsins eru mjög góðar, framsettar i myndum og máli. Leiðbeiningarnar að fílnum má finna HÉR.

No comments:

Post a Comment