Friday, August 17, 2012

Ýttu undir línurnar!


Enn ein skemmtileg leið til að nýta gömlu bolina sem eru of stórir og passa manni illa. Um að gera að fara þá þessa leið þar sem að þetta snið ýtir undir línurnar. Gerir brjóstunum hátt undir höfði og leggur áherslu á fallegt mitti.

Þetta kemur af síðunni ByWilma og leiðbeiningarnar má finna HÉR

No comments:

Post a Comment