Saturday, July 21, 2012

Einföld og falleg armbönd

Rakst á þessi fallegu en einföldu armbönd sem hægt er að búa til á síðunni Honestly...WTF. Eru líka svo sumarleg. Um að gera að gera svona til að klára sumarið með.

Leiðbeiningarnar má finna HÉR.

No comments:

Post a Comment