Friday, July 6, 2012

Auðir veggir úr sögunni!

Þar sem ég glími við þetta vandamál heima hjá mér býst ég fastlega við því að fleiri eigi við sama vandamál að stríða, auðir veggir sem maður veit ekkert hvernig á að gera við og er algjörlega hugmyndasnauður. Ég rakst hér á nokkrar fallegar hugmyndir sem maður getur nýtt sér. Sjá HÉR.
Síðan vil ég endilega minna á það að Design Star er byrjað á Skjá Einum og þar fæðast oft skemmtilegar og fallegar hugmyndir. Þættirnir eru á þriðjudögum kl. 21:10.

No comments:

Post a Comment