Saturday, May 12, 2012

Stillanlegt mitti


Ég lendi mjög oft í því að buxur séu of víðar á strákinn minn. Oft hugsað um að gott væri að setja stillanlega teygju í mittið eins og er á sumum buxum (sem ég er mjög hrifin af). Ég get vel trúað því að fleiri mömmur og jafnvel feður standi í sömu sporum.

Hún Heidi á Homemade by Heidi er með frábæra sýnikennslu á því hvernig er hægt að setja stillanlega teygju í mittið. Smelltu hér til að fara yfir á síðuna hennar og fá leiðbeiningarnar.

No comments:

Post a Comment