Saturday, May 19, 2012

Stefnumótakassinn


Rakst á þessa skemmtilegu hugmynd á Silly Pearl. Er ekki um að gera að gera sér einn svona kassa og þegar maður er algjörlega hugmyndasnauður um hvað skuli gera að opna þá kassann og taka upp einn bitann. 

Ég hef alltaf gaman af eitthverju óvæntu, finnst gaman að láta koma mér á óvart og mér finnst eins og þetta sé eins nálægt því og hægt er að komast að koma sér sjálfum á óvart ... 

Hægt er að útbúa þennan kassa sjálfur og leiðbeiningarnar er að finna á síðu Silly Pearl. Þær má finna HÉR.

No comments:

Post a Comment