Sunday, May 13, 2012

Sagan af bolnum sem varð að poka

Alltaf má finna leiðir til að nýta gamla bolinn. Hér hefur bol verið breytt í bakpoka sem einnig má nýta sem hliðartösku.

Þetta er mjög einföld breyting og auðvelt fyrir hvern sem er að gera þetta. Sérstaklega þar sem leiðbeiningarnar eru settar upp í myndformi til að auðvelda skilning lesandanna á framkvæmd verksins. Er þetta ekki bara ekta poki fyrir sumarið til að geyma sólarvörnina og sundfötin???

Þetta má finna hjá Tali á Growing Up Creative, leiðbeiningarnar má finna HÉR.

No comments:

Post a Comment