Saturday, May 12, 2012

Að nýta gömul föt í ný

Mér finnst alltaf jafn gaman að finna góðar og flottar hugmyndir að því hvernig hægt er að nýta gömlu fötin til þess að skapa eitthvað nýtt.

Hér notar Leana gamlan hlírabol og keypt efni til að skapa þennan sæta kjól. Ef til vill gæti maður fundið eitthvað í fataskápnum sínum til að nýta í pilsið, t.d. gamla skyrtu af karlinum eða eitthvað álíka.

Þetta pils og leiðbeiningarnar að því má finna HÉR.

No comments:

Post a Comment